Verkin tala.....

Við settum upp flugupplýsingaskjái fyrir AirIceland Connect á sínum tíma á innanlandsflugvöllum. Hægra megin á skjánum birtast komu- og brottfarartímar flugvéla og vinstra megin birtast auglýsingar sem ætlaðar eru flugfarþegum. Neðst er "frétta-tikker" með nýjustu fréttum, beintengdur við mbl.is.  Veðrið og hitastigið er þarna líka.

Þessir skjáir eru á þremur flugvöllum á Íslandi; Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli.

Við getum komið með tillögu að hentugri lausn fyrir þig